DNG hefur hannað og smíðað búnað í frystiskip allt frá stökum notendum, yfir í heildarlausnir. Við höfum unnið náið með ýmsum framleiðendum bæði hér heima og erlendis.
Á undanförnum fjórum árum hefur DNG afhent vinnsludekk í sjö frystiskip.
DNG hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja á ferskfisk.
Gæði afla, hátt rekstraröryggi og afköst á vinnsluþilfari eru í fyrirrúmi í heildarlausnum frá DNG.
DNG hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja ferskfisk.