Frystiskip

Frystiskip

Allt frá einum notanda yfir í heildarlausnir

DNG hefur hannað og smíðað búnað í frystiskip allt frá stökum notendum, yfir í heildarlausnir. Við höfum unnið náið með ýmsum framleiðendum bæði hér heima og erlendis.

Á undanförnum fjórum árum hefur DNG afhent vinnsludekk í sjö frystiskip.

Sjá nánar
Ferskfisktogarar

Ferskfisktogarar

Öflug og skilvirk lausn

DNG hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja á ferskfisk.

Gæði afla, hátt rekstraröryggi og afköst á vinnsluþilfari eru í fyrirrúmi í heildarlausnum frá DNG.

Sjá nánar
Ferskfisktogarar

Minni skip og togbátar

Góð afköst og hráefnismeðferð

DNG hannar og smíðar bæði stórar og smáar heildarlausnir fyrir skip og báta sem sækja ferskfisk.

Gæði afla, hátt rekstraröryggi og afköst á vinnsluþilfari eru í fyrirrúmi í heildarlausnum frá DNG.

Sjá nánar

Lykilatriði

  • Stílhrein hönnun
  • Breytilegur þrýstingur og flæði
  • Nákvæm á skömmtun af hreinsiefnum
  • Auðvelt í notkun
  • Hægt að tengja við rekjanleikakerfi
  • Engir efnabrúsar í vinnslurými

Hafðu samband