Hringband

Bætir aflameðferð

Hringband er góð lausn í lestarrými í  fiskiskipum. Bandið gengur á stórri gjörð sem hangir í lestarloftinu og kemur fiskur ofan af vinnsluþilfari niður á mitt bandið. Hægt er að snúa og lengja bandið til að fullnýta allt rýmið í lestinni.

Hentugt að nota nota fiskilyftu frá DNG til að flytja fisk við stýrðar aðstæður niður á hringbandið.

Lykilatriði

  • Auðvelt í notkun
  • Bæti vinnuaðstöðu
  • Eykur afköst
  • Sérsmíðaðar eða staðlaðar lausnir
  • Auðvelt að þrífa

Hafðu samband