
Opin fiskilyfta
Fiskilyfta
Lágmarkar fall á fiski
Fall á fiski er hin mesta meinsemd og hefur DNG framleitt lausnir til að lágmarka fallið og bæta flutning á milli þilfara. Lyfturnar eru hannaðar til að koma böndum á lóðréttan flutning fisks á milli þilfara í skipum.
Fiskilyfturnar eru til bæði stakstæðar og sem hluti af sérsmíðuðum lúgukarmi á milli vinnsluþilfars og lestar.

Reimalyftu ker
Ker
Margvíslegar lausnir í boði
DNG býður upp á mismunandi gerðir af kerum. Hægt er að nota þau við ýmsar aðstæður t.d. undir meðafla, sem safnker, fyrir blæðingu eða til kælingar á afla.
Reimalyftuker er nýjasta hönnun DNG en kerið er mjög þrifavænt og viðhaldsþörf er í lágmarki þar sem slitfletir eru fáir.
Stílhrein hönnun
Gæðavottun á öllum seldum vörum