DNG R1 Færavinda
R1 er uppseld en hægt er að skrá sig á biðlista.
DNG færavindan hefur verið vinsælasta færavindan á Íslandi í þrjá áratugi.
Ævintýrið byrjaði með gömlu gráu, og staðan er núna í nýju DNG R1 sem er brautryðjandi á öllum vegum í færavindu veiðum.
Hægt er að tengja færavinduna við WiFi og þannig hægt að sækja uppfærslur beint frá DNG í færavinduna.
„Færavindan er bæði 12v og 24v“