Stopphringur

2.550 kr. án VSK

Á lager

Stopphringurinn er 3D prentaður fyrir færavindur. Notuð til þess að passa að önglar og annað renni ekki óvart inn á færavindu hjólið.

Á lager

Lýsing

3D prentaður stopphringur úr PLA plasti sem að eyðist í sjónum. Sterkt og hægt að nota lengi. Passar að önglar og aðrir hlutir sem flækjast í girnið komi ekki upp á hjólið. Prentað eftir uppskrift Birgis Stefánssonar.

  • Hvernig á að þræða girni inn á færavindu (MYNDBAND og TEXTI)

Title

Go to Top