DNG hefur unnið að nýrri vefsíðu og vefverslun sem er hér komin í loftið.
Inná þessum vef eru upplýsingar sem eiga að einfalda notkun á færavindunni. Hér eru textaupplýsingar, ásamt myndböndum sem leiðbeina notendum hvernig best er að vinna að minniháttar viðgerðum og líka hvernig skal nota færavindun.
Inná vefsíðunni er líka vefverslun, þar sem að notendur geta keypt beint helstu varahluti, ásamt því að geta keypt nýju R1 færavinduna frá DNG. Ef að færavindan er ekki til á lager hjá okkur, endilega skráðu þig á biðlista og við höfum samband um leið og færavindan er klár!
Stórt skref hefur verið tekið í átt að því að stækka DNG og núna er öll framleiðsluvara og vinnslubúnaður Slippsins framleiddur undir nafninu „DNG by Slippurinn Akureyri en áður var framleiðsluvara og vinnslubúnaður framleiddur og markaðssettur undir nafni Slippsins.