
Handbók R1
R1 handbókin er í vinnslu, en flest atriði ættu að vera komin inn nú þegar.
ATH. að ef vísað er í blaðsíðutal í texta þá á það ekki við í þessari handbók.
Gildandi stýrikerfi fyrir handbók er R1 1.22
R1 handbókin verður uppfærð í samræmi við breytingar sem kunna verða gerðar eftir við uppfærslu stýrikerfis í framhaldinu.
Handbókin var síðast uppfærð þann 16.05.2022