
Reelmaster í notkun
Reelmaster auðveldar notkun.
Vindustjórnunarkerfið ReelMaster er husgað til að létta og auðvelda vinnu sjómanna sem nota DNG C6000i færavindur, en með ReelMaster er hægt að tengja allt að 8 vindur saman og fylgjast með og stjórna frá stýrishúsi.
- Einfalt að tengja
- Keyrir á öllum helstu Windows kerfum.
- Samskipti á milli vinda.
- Aukinn þægindi
- Auðveldar vinnu