Makrílkerfið um borð

Aukinn afköst í gegnum slítara

Makrílveiðar eru stundaðar í gegnum slítara til að auka afköst.

Slóðalengd og fjöldi króka fer eftir því hvað löngum slóðum er hægt að koma fyrir í trissum í bátnum. Þá er makríll sést á dýptarmæli eru slóðarnir sendir niður á það dýpi sem mælirinn segir, þar stoppar vindan augnablik (stillanlegt) áður en hún dregur færið inn og stoppar í augnablik (stillanlegt) áður en hún fer niður aftur.

DNG borðakerfið vinnur eins nema þar er ekki línan í trissum um bátinn og meiri stillanleiki er í boði.

  • Stílhrein hönnun

  • Auðvelt að þrýfa

  • Auðveldar makríl veiðar