Festingar fyrir færavindu

Slippurinn framleiðir ýmsar festingar fyrir DNG vinduna

  • Norsk festing (undirstaða fyrir svanahálsana). Grunnfesting fyrir færavindu, hægt að festa á byrðing sem og rekkverk, með fylgir fluguró, baulur og boltar fyrir þær.
  • Svanaháls stuttur (fyrir miðri mynd) Hjálpar til við að koma færavindu lengra út fyrir borðstokk, tilfærsla um 20cm.
  • Svanaháls langur  (efst á myndinni) Hjálpar til við að koma færavindu lengra út fyrir borðstokk, tilfærsla um 40cm, mikið notað á fremstu og öftustu færavindu til að ná meira bili á milli vinda.
  • Sökkubúr (neðst til hægri á myndinni)
  • Stílhrein hönnun

  • Sérsmíðað fyrir DNG færavindur

  • Búið að fullkomna með hverri útgáfu

  • Auðvelt í notkun
  • Minnkar líkur á flækjum á milli lína